Hvað langar ykkur að ég skrifi um?
Ekki veður, því það er ekkert sérstakt og nóg af því í útvarpi og sjónvarpi.
Ras á börsinum???? Ekkert gaman að tapa peningum (á enga til að tapa)..
Kaupþing sem kaupir erlenda banka? (ég bara veit ekkert um það), lesið bara Moggan.....
Svo endilega komið með tillögur fyrir mig!!!!
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
5 kommentarer:
Skrifaðu söguna um hrútinn... og fleiri sögur frá æskuárunum :)
Svo geturðu líka skrifað um hvað þú varst að gera þennan dag fyrir þrjátíu árum ;)
Já, fyrir akkúrat 30 árum (kl er núna um átta á kvöldi ísl tíð)var ég orðin léttari, því um morguninn kl 3,30 kom hún litla Iris í heiminn, svo kanski hefur hún verið að berjast við að fá einhverja næringu frá mömmu sín.
Hugsa sér....hún 30 ára??? Ekki er ég orðin svona gömul?
Nei "gamla" mín, þú ert ekki gömul, það eru bara börnin okkar sem eldast - við erum alltaf eins.
Til lukku annars með "litla" barnið.
Kveðja, "litla" systir
brjálað að gera í bloggheimum þessara fjölskyldu ha!
Skicka en kommentar