måndag 30 april 2007

Valborg

Í dag er Valborg, sem þýðir að það er Valborgsmässo afton og þegar er eitthvert "afton" þá er alltaf frí daginn eftir og flestir hætta að vinna um hádegi, þótt þetta sé venjulegur vinnudagur.
En ég tók sumarfrísdag og á morgun er 1 maí.
Kongurinn hér í Sverige á afmæli í dag og óska ég honum til hamingju, hann er 61 árs.
Ég á í erfiðleikum með nýtt blogg, gerði eitt hér um daginn..já mörgum mánuðum síðan, og núna sagði Iris að ég gæti stillt það þannig að allir gætu kommentað...en þá fann ég ekki lausnarorðið til að komast inn þar, svo ég er búin að skrá nýtt blogg núna, en á í sömu erfiðleikum að logga mig inn hér líka, en tókst loksins, en svo hvort mér tekst það næst þegar ég ætla að blogga er annað mál...svo er bara að vita hvernig á að setja upp lenka á mitt blogg svo einhverjir skoði þetta fræga blogg...það er næsti höfuðverkur, þegar Jenny kemur í heimsókn næst reddast það kanski........???
Þið sem rekist inn á þessa síðu...endilega skrifið þótt ekki sé nema eitt og orð og nafn svo ég viti.
Gleðilegt sumar....

7 kommentarer:

Anonym sa...

Hva! Bara nýtt blogg?
Kíkti inn á bloggið hjá Irisi og sá mér til mikillar undrunar að hún var búin að breyta. Sá mér svo til enn meiri undrunar að þú varst komin með nýtt blogg!
Til hamingju með það :)

Anonym sa...

Takk Jenny..hvernig í ósköpunum fanstu mitt blogg?

Anonym sa...

Iris er með link á það á sínu nýja bloggi :)

Anonym sa...

jæja ég er lika komið með nýtt.

http://aanana.blog.is/blog/privat/

það er læst. og lykilorðið er fyrstu stafirnir í minu nafni.

Anonym sa...

Kvitt kvitt.... :)

Anonym sa...

bara eitt orð
Smari

Anonym sa...

gamla á hælinu hér