Það er langt síðan síðast og ekki eins mikið í kommentar.....afhverju??
Jú, núna er komið sumar, hér er búið að vera algjör hitabylgja í yfir tvær vikur hiti 28-31 stig og heitt á næturnar líka. En núna er það búið, því á þriðjudag á að byrja að riga, enda er mikil þörf fyrir rigningu því allt gras og skógur eru að þorna upp og mikil eldhætta, svo það er ágætt að það rigni í 2 daga, en ekki meira nema á næturnar kanski.....
Koli, Iris og Heiðrún koma bráðum og verða í 3 vikur svo það er mjög spennandi og mikil tilhlökkun, vonandi á allra bóga....Bara það verði hætt að rigna þá.
Svo núna ætla ég að taka mér sumarfrí frá að skrifa blogg, en ég held áfram að kíkja á ykkar blogg svo ég geti fylgst med ykkur.
Hafið það gott í sumar og kanski finn ég eitthvað að skrifa um eftir góða fríið.
Have a nice time.
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
2 kommentarer:
Það er sko á allra bóga, hlökkum mikið til:)
oooog, við vorum þarna:) ooooog hvað svo???
Skicka en kommentar